News RSSÁgúst námskeið á Ísafirði: Jóga og hugleiðsla

Lærðu að opna inn á þreyttustu svæðin í líkamanun þínum með öndun, teygjum og þægilegum jógastöðum.   Á þessu 6 tíma námskeiði förum við yfir grunnstöður í jóga, sólarhyllingar og opnanir á stærstu og þreyttustu liðamótunum. Farið verður yfir mismunandi leiðir til hugleiðslu sem þú getur síðan haldið við að námskeiði loknu.

Continue readingJóga og hugleiðslunámskeið á Ísafirði (búið)

Lærðu að opna inn á þreyttustu svæðin í líkamanun þínum með öndun, teygjum og þægilegum jógastöðum.   Á þessu 6 tíma námskeiði förum við yfir grunnstöður í jóga, sólarhyllingar og opnanir á stærstu og þreyttustu liðamótunum. Farið verður yfir mismunandi leiðir til hugleiðslu sem þú getur síðan haldið við að námskeiði loknu.

Continue reading