Yoga


* English below *

Sagan

Ég útskrifaðist í maí 2019 úr 200 tíma alliance samþykktu jóga námi (200RYT) úr Yoga Teachers College í Barcelona. Þar áður hafði ég iðkað jóga af mikilli alúð í nokkur ár og skráð hjá mér nokkur hundruð jóga tíma á ári hverju. En það var heimspekin á bakvið jóga, hugleiðslu og hugarró sem að dró mig út í jógakennaranám. 

Eftir jóganámið og þriggja mánaða stranga Ashtanga iðkun í Barcelona hóf ég nokkura mánaða ferðalag um suð-austur asíu þar sem ég sótti frekari jóga- og nudd námskeið, jóga retreat[n.k. jógabúðir], og dvaldi í ashram til að kynna mér betur uppruna jóga.
Eftir ferðalagið til asíu varð YOGER að veruleika, í lok árs 2019 kom fyrsta spilið út og YOGERbörn í lok árs 2020.
Sumarið 2020, það herrans covid ár, varð Jógabíllinn til. Við Andrea keyrðum um Ísland og kenndum jóga í flestum bæjum og þorpum gegn frjálsum framlögum. 
Jógabíls sumrinu lauk með jóga retreati í Holti í Önundarfirði. 
Í lok árs 2020 bætti ég við mig diplóma í nuddi og anatómíu í At Work Skolen í Kaupmannahöfn og í október árið 2021 lauk ég 40klst viðbótar jógakennara námi. 
Íris Ösp Heiðrúnardóttir Jógakennari

My Story 


In May 2019 I graduated from a 200 hour alliance approved yoga course (200RYT) from Yoga Teachers College in Barcelona. Before that I had practiced yoga for several years and recorded several hundred yoga classes each year.
Originally it was the philosophy behind yoga, meditation and mindfulness that drew me to yoga teacher training.

After studying yoga and three months of rigorous Ashtanga practice in Barcelona, ​​I embarked on a month-long journey through Southeast Asia where I attended further yoga and massage classes, a yoga retreat, and stayed in an ashram [n.k. yoga camp] to better acquaint me with the origins of yoga.

After the trip to Asia, YOGER became a reality, at the end of 2019 the first game came out and YOGER children at the end of 2020.


In the summer of 2020, the first year of covid, the Yoga Van was created. Andrea and I drove around Iceland and taught yoga in most towns and villages for free donations.
The yoga Van summer ended with a yoga retreat in Holt in Önundarfjörður.

At the end of 2020, I added a diploma in massage and anatomy at At Work Skolen in Copenhagen.
October 2021 I added 40hr yoga teacher tune up training to my knowledge.
Íris Ösp Heiðrúnardóttir Jógakennari