YOGER er jógaspil fyrir sjálfsiðkun.
Stokkurinn inniheldur 9 tilbúnar rútínur ásamt 52 vatnsmáluðum jógastöðum og útskýringum.
Mikið er lagt uppúr því að öll framleiðsla sé eins umhverfisvæn og mögulegt er.
Pakkningarnar eru úr endurunnum pappír og spilin prentuð hjá svansvottaðri íslenskri prentsmiðju.
Stærð öskju 15x12x2
Hönnun og framleiðsla: Íris Ösp Heiðrúnaróttir, Ísland.