YOGER börn Íris Ösp jógaspil
YOGER börn Íris Ösp jógaspil
YOGER börn Íris Ösp jógaspil
YOGER börn Íris Ösp jógaspil
YOGER börn Íris Ösp jógaspil

YOGER börn

Regular price 4.100 kr
Unit price  per 
Tax included.

YOGER börn er samstæðuspil fyrir krakka sem elska jóga. 

Spilastokkurinn inniheldur 30 mismunandi vatnsmálaðar jógastöður og útskýringar á íslensku. Úr þessum 30 stöðum er hægt að útbúa hinar ýmsu jóga rútínur og spila samstæðuspil úr 15 mismunandi formum sem finna má á kortunum. 

Letur og texti er skrifað með það í huga að sem flestir geti tekið þátt í iðkuninni og lestrinum.

Mikið er lagt uppúr því að öll framleiðsla sé eins umhverfisvæn og mögulegt er.
Pakkningarnar eru úr endurunnum pappír og spilin prentuð hjá svansvottaðri íslenskri prentsmiðju. 

Stærð öskju 15x12x2

Hönnun og framleiðsla: Íris Ösp Heiðrúnaróttir, Ísland.